17 Oct

Hún er komin í búðir! New album out in Iceland.

Brostinn strengur er komin í verslanir útum allt land. Nú er bara að næla sér í eintak og kynnast þessum lögum. Gaman að segja frá því að lagið Brostinn strengur hoppaði beint uppí 2. sætið á Vinsældarlista Rásar 2 fyrstu vikuna og er nú komið í fyrsta sæti eftir 2 vikur í spilun. Takk fyrir mig! Vona að þið njótið, ég er rosalega stolt af þessari plötu.

—-

Brostinn strengur is out in Iceland. If you are not in Iceland you can order you’re copy at my online store: shop.laylow.is. I will send it to you’re address. KEXP featured the first single on there podcast, you can read about it here. I hope you enjoy the new album as much as I do.